Innblástur

Ert þú að anda rétt?

Þú hefur örugglega heyrt margoft hvað öndunin sé mikilvæg, sérstaklega ef þú hefur einhverntíman farið í yoga.  Ég var að læra líffærafræði í tengslum við pilates og yoganám og fannst svo ótrúlega áhugavert að sjá hvað þindin tengist mörgum öðrum vöðvum og líffærum. Vissir þú til dæmis að þindin tengist hjartanu, (gollurshúsinu utan um hjartað), …

Ert þú að anda rétt? Read More »

Rahua – Tær fegurð frá Amazon

Góð heilsa snýst að miklu leiti um það að koma fram við sig og líkama sinn af virðingu. Hollt og gott mataræði eru þar sjálfsagður hlutur en að að velja náttúrulegar vörur fyrir líkamann og umhverfið tel ég ekki síður mikilvægt. Rahua vörurnar eru þekktar fyrir algjöran hreinleika í innihaldsefnum og óviðjafnanlega virkni. Vörurnar eru …

Rahua – Tær fegurð frá Amazon Read More »