Þú hefur örugglega heyrt margoft hvað öndunin sé mikilvæg, sérstaklega ef þú hefur einhverntíman farið í yoga. Ég var að læra líffærafræði í tengslum við pilates og yoganám og fannst svo ótrúlega áhugavert að sjá hvað þindin tengist mörgum öðrum...
Lesa meireaHvers vegna valdi ég Rahua?
Fyrir um það bil 10 árum síðan ákvað ég að nota einungis hreinar og náttúrulegar hárvörur. Síðan þá hef ég prufað MARGAR misgóðar vörur, en fannst þær aldrei virka jafn vel og þessar „hefðbundnu“ vörur sem ég hafði notað fram...
Lesa meireaRahua – Tær fegurð frá Amazon
Góð heilsa snýst að miklu leiti um það að koma fram við sig og líkama sinn af virðingu. Hollt og gott mataræði eru þar sjálfsagður hlutur en að að velja náttúrulegar vörur fyrir líkamann og umhverfið tel ég ekki síður...
Lesa meirea