Ert þú að anda rétt?

Þú hefur örugglega heyrt margoft hvað öndunin sé mikilvæg, sérstaklega ef þú hefur einhverntíman farið í yoga.  Ég var að læra líffærafræði í tengslum við pilates og yoganám og fannst svo ótrúlega áhugavert að sjá hvað þindin tengist mörgum öðrum vöðvum og líffærum. Vissir þú til dæmis að þindin tengist hjartanu, (gollurshúsinu utan um hjartað), […]

Ert þú að anda rétt? Read More »