Hvers vegna valdi ég Rahua?

Fyrir um það bil 10 árum síðan ákvað ég að nota einungis hreinar og náttúrulegar hárvörur. Síðan þá hef ég prufað MARGAR misgóðar vörur, en fannst þær aldrei virka jafn vel og þessar „hefðbundnu“ vörur sem ég hafði notað fram að því. Mér fannst svolítið eins og ég þyrfti að velja á milli þess að …

Hvers vegna valdi ég Rahua? Read More »